Beint: Eldgos hafið á Reykjanesskaga

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Eld­gos hef­ur brot­ist út á Reykja­nesskaga að nýju.

    Gosopið er aust­an Sýl­ing­ar­fells, á mjög svipuðum slóðum og þegar gaus síðast í lok maí. Full­trú­ar frá al­manna­vörn­um og Veður­stof­unni eru á leið í flug yfir svæðið.

    Sig­ríður Kristjáns­dótt­ir, nátt­úru­vár­sér­fræðing­ur á Veður­stofu Íslands seg­ir að gera megi ráð fyr­ir að gosið sé nú í vexti.

    Gosið er það ní­unda á aðeins rúm­um þrem­ur árum og það sjötta á um átta mánuðum, frá því fyrst gaus við Sund­hnúkagígaröðina í des­em­ber í fyrra.

     

    Ljós­mynd/​Hörður Krist­leifs­son
    Eldgosið séð frá Reykjanesbraut nú í kvöld.
    Eld­gosið séð frá Reykja­nes­braut nú í kvöld. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
    Elgos er hafið á Reykjanesskaga.
    Elgos er hafið á Reykja­nesskaga. Ljós­mynd/​Aðsend
    Gosið sést vel frá Seltjarnarnesi.
    Gosið sést vel frá Seltjarn­ar­nesi. mbl.is/​HJ
    mbl.is
    Fleira áhugavert

    Innlent »

    Fleira áhugavert
    Loka