Enginn gosórói mælist

Síðasta sólarhring mældust um 50 skjálftar við kvikuganginn.
Síðasta sólarhring mældust um 50 skjálftar við kvikuganginn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Held­ur færri jarðskjálft­ar hafa mælst við kviku­gang­inn á Sund­hnúkagígaröðinni en und­an­farna daga.

„Það hafa ekki orðið mikl­ar breyt­ing­ar. Örlítið færri skjálft­ar hafa mælst en hvassviðri á staðnum kann að hafa áhrif á mæl­ana,“ seg­ir Sig­ríður Kristjáns­dótt­ir, nátt­úru­vár­sér­fræðing­ur á Veður­stofu Íslands, í sam­tali við mbl.is.

Síðasta sól­ar­hring mæld­ust um 50 skjálft­ar á svæðinu en að sögn Sig­ríðar mæl­ist ekki neinn gosórói á svæðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert