Rannsókn vegna morðmálsins í Neskaupstað þar sem hjón fundust látin í gær stendur yfir og miðar vel.
Krafa um gæsluvarðhald yfir manninum sem var handtekinn vegna málsins verður lögð fram síðar í dag.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi.