Salman Rushdie á leið til Íslands

Salman Rushdie.
Salman Rushdie. AFP/Tobians Schwarz

Rithöfundurinn Salman Rushdie er væntanlegur til Íslands 13. september. Rushdie hlýtur alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness sem veitt verða í Háskólabíói.

Í rökstuðningi valnefndar segir meðal annars að skáldsögur Salmans Rushdies séu heillandi, heimspekilegar og upplýsandi sögur fyrir lesendur sem eru tilbúnir að uppgötva nýja heima. Forsætisráðherra afhendir Rushdie verðlaunin. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert