Gert að fjarlægja umdeilt skilti

Auglýsingaskiltið við Miklubraut fer ekki framhjá vegfarendum.
Auglýsingaskiltið við Miklubraut fer ekki framhjá vegfarendum. mbl.is/Eyþór Árnason

Slökkva skal á auglýsingaskilti við bensínstöð Orkunnar við Miklubraut og fjarlægja það.

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu eigenda skiltisins um að ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkur þess efnis skuli ógilt.

Reykjavíkurborg hótaði eigendum skiltisins dagsektum upp á 150 þúsund krónur yrðu þeir ekki við umræddri kröfu. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert