Upptaka: Sigurður Ingi kynnir fjárlögin

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra þegar hann kynnti fjármálaáætlun næstu fimm …
Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra þegar hann kynnti fjármálaáætlun næstu fimm ára í apríl.

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, kynnti fjár­laga­frum­varp fyr­ir árið 2025 fyrr í dag.

Þar verður farið yfir hvernig ráðherra sér fram á að fjár­mál rík­is­ins muni líta út á næsta ári og hvaða verk­efni og heim­ild­ir til fram­kvæmda og kaupa og sölu eigna eru til staðar. 

Fyrsta umræða um fjár­lög­in fer svo fram á fimmtu­dag og föstu­dag í þing­inu.

Hægt er að fylgj­ast með kynn­ingu Sig­urðar Inga í streym­inu hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert