Rýkur enn úr gráum og þöglum gígunum

Eldgosið stóð yfir í tvær vikur. Mynd tekin af ljósmyndara …
Eldgosið stóð yfir í tvær vikur. Mynd tekin af ljósmyndara Morgunblaðsins og mbl.is í gær. mbl.is/Árni Sæberg

Ákveðin kyrrð hefur ríkt yfir gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá því síðasta eldgosi lauk á föstudag. Samt rýkur enn upp úr þöglum gígunum.

Ólíkt fyrsta gosinu í hrinunni árið 2021 stóðu jarðeldarnir yfir í fremur skamman tíma, aðeins 14 daga.

En eins og eftir síðasta gos er nú beðið eftir nýju, þar sem kvika safnast áfram fyrir undir Svartsengi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert