Sýklalyfjaónæmi vaxandi vandamál

Bregðast verður við sýklalyfjaofnæmi.
Bregðast verður við sýklalyfjaofnæmi. Ljósmynd/Getty images

Áætlað er að sýkingar af völdum lyfjaónæmra sýkla kunni að draga nærri 40 milljónir manna til dauða um allan heim næsta aldarfjórðunginn verði ekki gripið til víðtækra aðgerða til að bregðast við vaxandi sýklalyfjaónæmi.

Íslensk stjórnvöld hafa staðfest aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis fyrir árin 2025-2029 sem miðar að því að minnka og bæta notkun sýklalyfja, auka sóttvarnir og koma í veg fyrir sýkingar með öðrum ráðum eins og bólusetningum. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert