Komu saman á kyrrðar- og bænastund vegna áfalla í samfélaginu

Frá kyrrðar- og bænastundinni í gærkvöldi.
Frá kyrrðar- og bænastundinni í gærkvöldi. mbl.is/Eyþór

Sérstök kyrrðar- og bænastund var í Dómkirkjunni í Reykjavík í gærkvöldi vegna þeirra áfalla sem dunið hafa á samfélaginu síðustu daga og vikur.

Elínborg Sturludóttir dómkirkjuprestur flutti þar ávarp og Sveinn Valgeirsson sóknarprestur leiddi bæn. „Þessi áföll láta ekkert okkar ósnert,“ segir Elínborg.

mbl.is/Eyþór

„Allt samfélagið er harmi slegið og ég held að allir skynji það að við þurfum að staldra við. Þar getur kirkjan gegnt mikilvægu hlutverki, miðlað kærleika og umburðarlyndi, og stutt þau sem eiga um sárt að binda.“

mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
mbl.is/Eyþór
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert