Slys við Hafnarfjarðarveg

Frá vettvangi við Hafnarfjarðarveg.
Frá vettvangi við Hafnarfjarðarveg. mbl.is/Anton Guðjónsson

Lögregla og slökkvilið sinna nú slysi við Hafnarfjarðarveg.

Loft­ur Þór Ein­ars­son, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við mbl.is að sjúkrabíll hafi verið sendur á vettvang að beiðni lögreglu.

Hann kvaðst ekki vita meira um slysið. Lögreglan lokaði fyrir umferð um kafla vegarins vegna aðgerðarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert