Fjölnir fer fram gegn sitjandi varaformanni BSRB

Samkvæmt heimildum mbl.is er búið að smala á fundinn.
Samkvæmt heimildum mbl.is er búið að smala á fundinn. mbl.is/Sigurður Bogi

Fjöln­ir Sæ­munds­son, formaður Lands­sam­bands lög­reglu­manna, gef­ur kost á sér í 1. vara­formann BSRB. Fer hann fram gegn Þór­arni Eyfjörð, for­manni Sam­eyk­is og sitj­andi 1. vara­for­manni BSRB. 

Kosn­ing­ar fara fram klukk­an 14 sam­kvæmt dag­skrá þings BSRB og sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is þá er tals­verður hiti í mann­skapn­um á fund­in­um og hef­ur verið eitt­hvað um smöl­un. 

Sam­eyki er stærsta fé­lagið inn­an vé­banda BSRB. 

Þórarinn Eyfjörð er formaður Sameykis.
Þór­ar­inn Eyfjörð er formaður Sam­eyk­is. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert