Keyrt á vespu á Miklubraut

Frá vettvangi.
Frá vettvangi. Ljósmynd/Aðsend

Árekstur bifreiðar og vespu varð á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar.

Engan sakaði að sögn Davíðs Friðjónssonar, aðstoðarvarðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.

Illa fór þó fyrir vespunni sem endaði með sprungið framdekk eftir áreksturinn.

Illa fór fyrir vespunni í árekstrinum.
Illa fór fyrir vespunni í árekstrinum. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert