Banaslys í Stykkishólmi

Slysið varð í gær.
Slysið varð í gær. mbl.is

Karl­maður um sex­tugt lést í vinnu­slysi í Stykk­is­hólmi í gær.

Þetta staðfest­ir Ásmund­ur Krist­inn Ásmunds­son, aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn hjá lög­regl­unni á Vest­ur­landi, í sam­tali við mbl.is. 

Lög­regl­an á Vest­ur­landi er með málið til rann­sókn­ar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka