Þrotabú WOW knýr á um bætur

Aðalmeðferðin hefst í dag.
Aðalmeðferðin hefst í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Þarna er verið að flytja í einni lotu ellefu riftunarmál og skaðabótamál, við erum að rifta greiðslum ellefu viðsemjenda WOW,“ segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður þrotabús flugfélagsins WOW air, í samtali við Morgunblaðið um aðalmeðferð máls búsins sem hefst í dag fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

Ellefu er stefnt

Stefndu í málinu eru Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air sem varð gjaldþrota í ofanverðum marsmánuði 2019, Eurocontrol, Davíð Másson, Helga Hlín Hákonardóttir og Liv Bergþórsdóttir, DUAL Corporate Risks Limited, Liberty Mutual Insurance Europe Limited, Everest Syndicate 2786 at Lloyd’s og Everest Syndicate, Hardy Syndicate 382 at Lloyd’s og QBE UK Limited.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert