Þrotabú WOW knýr á um bætur

Aðalmeðferðin hefst í dag.
Aðalmeðferðin hefst í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Þarna er verið að flytja í einni lotu ell­efu rift­un­ar­mál og skaðabóta­mál, við erum að rifta greiðslum ell­efu viðsemj­enda WOW,“ seg­ir Sveinn Andri Sveins­son, lögmaður þrota­bús flug­fé­lags­ins WOW air, í sam­tali við Morg­un­blaðið um aðalmeðferð máls bús­ins sem hefst í dag fyr­ir Héraðsdómi Reykja­vík­ur.

Ell­efu er stefnt

Stefndu í mál­inu eru Skúli Mo­gensen, stofn­andi og for­stjóri WOW air sem varð gjaldþrota í of­an­verðum mars­mánuði 2019, Eurocontrol, Davíð Más­son, Helga Hlín Há­kon­ar­dótt­ir og Liv Bergþórs­dótt­ir, DUAL Corporate Risks Lim­ited, Li­berty Mutual Ins­urance Europe Lim­ited, Ev­erest Syndica­te 2786 at Lloyd’s og Ev­erest Syndica­te, Har­dy Syndica­te 382 at Lloyd’s og QBE UK Lim­ited.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert