Íhugar framboð í Suðvesturkjördæmi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra..
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra.. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðis­flokksins íhugar alvarlega að bjóða sig fram fyrir flokkinn í Suðvesturkjördæmi.

Hún er búsett í Kópavogi en hefur átt sæti á lista í Norðvesturkjördæmi, þar sem hún er fædd og uppalin, frá árinu 2007 og verið þingmaður þess frá 2016. Hún er oddviti flokksins í kjördæminu í dag. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert