Líneik Anna gefur ekki kost á sér

Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.
Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Arnþór

Lín­eik Anna Sæv­ars­dótt­ir, þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins í Norðaust­ur­kjör­dæmi, hef­ur ákveðið að gefa ekki kost á sér í kom­andi alþing­is­kosn­ing­um.

Lín­eik Anna staðfest­ir þetta í sam­tali við fréttamiðil­inn Aust­ur­frétt í dag.

Lín­eik var fyrst kjör­in á alþingi fyr­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn í alþing­is­kosn­ing­um árið 2103. Hún féll af þingi í kosn­ing­un­um árið 2016 en var kjör­in aft­ur inn á þing ári síðar.

Hún seg­ir í sam­tali við Aust­ur­frétt að hún sé bjart­sýn á mögu­leika Fram­sókn­ar­flokks­ins í kosn­ing­un­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert