417 hafa slasast í umferðinni í ár

Fyrstu níu mánuði ársins slösuðust 417 manns í umferðinni á …
Fyrstu níu mánuði ársins slösuðust 417 manns í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu. Ljósmynd/Colourbox

„Við verðum bara að krossa fingur að banaslysum fjölgi ekki meira en orðið er, því árinu er ekki lokið,“ segir Guðbrandur Sigurðsson aðstoðaryfirlögregluþjónn en í lok september voru komin jafnmörg banaslys á höfuðborgarsvæðinu og allt árið 2023, eða tvö.

Fyrstu níu mánuði ársins slösuðust 417 manns í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu. Það er heldur færra en undanfarin ár, miðað við sama tímabil.

Fyrstu níu mánuðina urðu ríflega 100 slys tengd rafskútum. 

Hægt er að nálgast umfjöllunina í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert