Teitur Björn lækkar sig um sæti

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is

Teit­ur Björn Ein­ars­son hef­ur dregið fram­boð sitt um odd­vita­sætið fyr­ir Sjálf­stæðis­flokk­inn í Norðvest­ur­kjör­dæmi til baka. Ólaf­ur Ad­olfs­son var þess í stað rétt í þessu sjálf­kjör­inn odd­viti flokks­ins í kjör­dæm­inu. 

Teit­ur sæk­ist þess í stað eft­ir 2. sæti. 

Í til­kynn­ingu á vef flokks­ins seg­ir að kjör­dæm­is­ráð samþykkti fyrr í dag að viðhafa röðun við efstu 4 sæti fram­boðslist­ans.

Frétt­in hef­ur verið upp­færð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka