Byrja að grafa eftir áramót

Nauthólsvegur 79.
Nauthólsvegur 79. Ljósmynd/Sigurður Ólafur Sigurðsson/Reyjavíkurborg

Jón Ágúst Garðarsson, framkvæmdastjóri byggingarfélagsins Bestlu, áformar að hefja jarðvinnu á Nauthólsvegi 79 eftir áramót.

Þegar Morgunblaðið ræddi við fulltrúa Bestlu í apríl sl. stóð til að hefja jarðvinnu í haust. Það hefur verið endurskoðað.

„Við erum að klára teikningar og munum senda þær inn í þessum mánuði. Byggingarfulltrúi fer svo yfir teikningarnar en það getur tekið einhverja mánuði. Síðan er gefið út byggingarleyfi og þá megum við girða af og koma upp aðstöðu.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert