Verkfallsboðun kennara lögmæt

SÍS stefndi KÍ fyr­ir Félagsdóm vegna boðunar verk­fallsaðgerða í tíu …
SÍS stefndi KÍ fyr­ir Félagsdóm vegna boðunar verk­fallsaðgerða í tíu skól­um þann 29. októ­ber næst­kom­andi. mbl.is/Hari

Félagsdómur hefur úrskurðað að verkfallsboðun kennara sé lögmæt. Úrskurðurinn var kveðinn upp í Landsrétti í morgun. 

SÍS stefndi KÍ fyr­ir Félagsdóm vegna boðunar verk­fallsaðgerða í tíu skól­um þann 29. októ­ber næst­kom­andi.

Fundi í kjara­deilu Kenn­ara­sam­bands Ísland (KÍ) og Sam­bands Íslenskra sveit­ar­fé­laga (SÍS) sem átti að fara fram í gærmorg­un var frestað.

Magnús Þór Jóns­son, formaður Kenn­ara­sam­bands Íslands, taldi að ekki væri hægt að ná ár­angri í viðræðunum fyrr en niðurstaða Fé­lags­dóms lægi fyrir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert