Jón Gunnarsson alþingismaður mun skipa 5. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurvesturkjördæmi í komandi þingkosningum.
Kjördæmisráð flokksins samþykkti listann á fundi fyrr í kvöld.
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er oddviti listans og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir vermir 2. sætið.
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra.
mbl.is/Hákon
Rósa í 4. sæti
Bryndís Haraldsdóttir er í 3. sæti og Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, er í 4. sæti.
Þórdís Kolbrún hafði betur gegn Jóni um 2. sæti lista Sjálfstæðisflokksins á fundi kjördæmisráðs um síðustu helgi.
Listi Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í heild sinni:
- Bjarni Benediktsson
- Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
- Bryndís Haraldsdóttir
- Rósa Guðbjartsdóttir
- Jón Gunnarsson
- Árni Helgason
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Viktor Pétur Finnsson
- Sunna Sigurðardóttir
- Jana Katrín Knútsdóttir
- Ragnhildur Sophusdóttir
- Halla Sigrún Mathiesen
- Birkir Guðlaugsson
- Eva Björk Harðardóttir
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Sigríður Marta Harðardóttir
- Óskar Örn Ágústsson
- Þorvarður Hrafn Ásgeirsson
- Díana Björk Olsen
- Vigdís Gunnarsdóttir
- Bjarni Theodór Bjarnason
- Kristján Jónas Svavarsson
- Birta Guðrún Helgadóttir
- Bogi Jónsson
- Hólmar Már Gunnlaugsson
- Ingimar Sigurðsson
- Elísabet S. Ólafsdóttir
- Óli Björn Kárason