Herflugvélar lentar á Reykjavíkurflugvelli

Hér má sjá flugvél norska hersins. Í bakgrunni sést flugvél …
Hér má sjá flugvél norska hersins. Í bakgrunni sést flugvél þess danska. mbl.is/Árni Sæberg

Sendinefndir Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs lentu á Reykjavíkurflugvelli nú fyrir skömmu. 

Eru nefndirnar samankomnar hér á landi til að taka þátt í leiðtogafundi Norður­landaráðs.

Á myndum má sjá flugvélar sænska, danska og norska hersins þar sem þær eru á Reykjavíkurflugvelli.

Flugvél sænska hersins.
Flugvél sænska hersins. mbl.is/Árni Sæberg
Sendinefndirnar eru hér á landi vegna þings Norðurlandaráðs sem fer …
Sendinefndirnar eru hér á landi vegna þings Norðurlandaráðs sem fer nú fram hér á landi. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka