Beint: Selenskí flytur ávarp

Volodimír Selenskí gengur inn í Smiðju Alþingis.
Volodimír Selenskí gengur inn í Smiðju Alþingis. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Volodimír Selenskí forseti Úkraínu ávarpar þing Norðurlandaráðs.

Forsetinn steig inn fyrir dyr Smiðju Alþingis nú fyrir skemmstu þar sem tekið var á móti þjóðarleiðtoganum.

Fylgjast má með ávarpi Selenskís í beinu streymi hér fyrir neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka