Gunnar Smári í oddvitasætið

Gunnar Smári Egilsson.
Gunnar Smári Egilsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins, verður oddviti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Frá þessu greinir Gunnar Smári í færslu á Facebook.

„Sanna Magdalena Mörtudóttir, formaður kjörstjórnar og pólitískur leiðtogi Sósíalistaflokksins á sviði Alþingis og sveitastjórna, óskaði eftir því að ég tæki að mér oddvitasæti flokksins í Reykjavík norður. Ég féllst á það og tillagan var borin upp á félagsfundi í kvöld og samþykkt,“ segir Gunnar Smári í færslunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka