Fólkið sem verður í framboði í Suðurkjördæmi

Reykjanesbær er stærsta kjördæmið í Suðurkjördæmi.
Reykjanesbær er stærsta kjördæmið í Suðurkjördæmi.

Suður­kjör­dæmi er með 11 þing­menn og þar af eitt jöfn­un­ar­sæti. Fram­boðslist­ar í kjör­dæm­inu eru núna tilbúnir hjá öllum flokkum fyr­ir kom­andi þing­kosn­ing­ar í lok mánaðarins. 

Frestur til að skila inn framboðslistum rann út í gær. Landskjörstjórn mun í framhaldinu úrskurða um gildi framboðanna.

mbl.is hef­ur tekið sam­an fram­boðslist­ana í kjör­dæm­inu og les­end­ur geta rennt yfir þá hér að neðan.

Listi Sjálf­stæðis­flokks­ins í heild sinni:

  1. Guðrún Haf­steins­dótt­ir, dóms­málaráðherra
  2. Vil­hjálm­ur Árna­son, alþing­ismaður og rit­ari Sjálf­stæðis­flokks­ins
  3. Ing­veld­ur Anna Sig­urðardótt­ir, lög­fræðing­ur og varaþingmaður
  4. Gísli Stef­áns­son, bæj­ar­full­trúi og fram­kvæmda­stjóri
  5. Krist­ín Linda Jóns­dótt­ir, sál­fræðing­ur
  6. Guðberg­ur Reyn­is­son, bæj­ar­full­trúi og fram­kvæmda­stjóri
  7. Krist­ín Trausta­dótt­ir, viðskipta­fræðing­ur.
  8. Gauti Árna­son, for­seti bæj­ar­stjórn­ar
  9. Írena Gests­dótt­ir, viðskipta­fræðing­ur
  10. Logi Þór Ágústs­son, laga­nemi
  11. Björk Grét­ars­dótt­ir, sveit­ar­stjórn­ar­full­trúi og stjórn­mála­fræðing­ur
  12. Hafþór Ern­ir Ólason, fram­halds­skóla­nemi
  13. Gígja Guðjóns­dótt­ir, flug­freyja og upp­eld­is- og mennt­un­ar­fræðing­ur
  14. Jón Bjarna­son, odd­viti og bóndi
  15. Rut Har­alds­dótt­ir, viðskipta­fræðing­ur
  16. Sveinn Ægir Birg­is­son, formaður bæj­ar­ráðs
  17. Sigrún Inga Ævars­dótt­ir, sam­skipta- og markaðsstjóri
  18. Ein­ar Jón Páls­son, bæj­ar­full­trúi
  19. Bjarki V. Guðna­son, sjúkra­flutn­ingamaður
  20. Birg­ir Þór­ar­ins­son, alþing­ismaður

Listi Fram­sókn­arflokksins í heild sinni:

  1. Halla Hrund Loga­dótt­ir, orku­mála­stjóri
  2. Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, fjár­mála- og innviðaráðherra
  3. Jó­hann Friðrik Friðriks­son, alþing­ismaður og lýðheilsu­fræðing­ur
  4. Fida Abu Li­bdeh, orku- og um­hverf­is­tækni­fræðing­ur og frum­kvöðull
  5. Sig­urður E. Sig­ur­jóns­son, íþrótta- og æsku­lýðsfull­trúi
  6. Hall­dóra Fríða Þor­valds­dótt­ir, formaður bæj­ar­ráðs og varaþingmaður
  7. Lilja Ein­ars­dótt­ir, hjúkr­un­ar­for­stjóri
  8. Geir Jón Þóris­son, fyrr­ver­andi yf­ir­lög­regluþjónn
  9. Vil­hjálm­ur R. Kristjáns­son, þjón­ust­u­stjóri
  10. Iða Marsi­bil Jón­sótt­ir, sveit­ar­stjóri og varaþingmaður
  11. Mar­grét Ing­ólfs­dótt­ir, kenn­ari
  12. Ant­on Krist­inn Guðmunds­son, bæj­ar­full­trúi
  13. Ellý Tóm­as­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi
  14. Ein­ar Freyr El­ín­ar­son, sveit­ar­stjóri 
  15. Ingi­björg Ingva­dótt­ir, lögmaður og há­skóla­kenn­ari
  16. Haf­dís Ásgeirs­dótt­ir, deild­ar­stjóri á leik­skóla
  17. Jón K. Braga­son Sig­fús­son, mat­reiðslu­meist­ari
  18. Drífa Sig­fús­dótt­ir, heldri borg­ari
  19. Ei­rík­ur Vil­helm Sig­urðsson, sviðsstjóri Kömb­um
  20. Silja Dögg Gunn­ars­dótt­ir, viðskipta­stjóri og fyrrv. alþing­ismaður

Listi Viðreisn­ar í heild sinni:

  1. Guðbrand­ur Ein­ars­son, alþing­ismaður
  2. Sandra Sig­urðardótt­ir, fram­kvæmda­stjóri og bæj­ar­full­trúi
  3. Mat­hi­as Bragi Ölvis­son, há­skóla­nemi og for­seti Röskvu
  4. Krist­ín María Birg­is­dótt­ir, upp­lýs­inga- og markaðsfull­trúi Grinda­vík­ur
  5. Sig­urður Stein­ar Ásgeirs­son, lög­fræðing­ur og skipu­lags­full­trúi
  6. Ástrós Rut Sig­urðardótt­ir, fyr­ir­tækja­eig­andi
  7. Axel Sig­urðsson, gæðastjóri og mat­væla­fræðing­ur
  8. Dagný Sif Sig­ur­björns­dótt­ir, lögmaður
  9. Bjarki Ei­ríks­son, fram­kvæmda­stjóri
  10. Frey­dís Kneif Kol­beins­dótt­ir, grunn­skóla­kenn­ari
  11. Sæ­mund­ur Jón Jóns­son, bóndi
  12. Ingi­björg Ýr Smára­dótt­ir, þjón­ust­u­stjóri
  13. Al­ex­and­er Hauks­son, há­skóla­nemi
  14. Ólöf Sara Garðars­dótt­ir, ferðafræðing­ur
  15. Agn­ar Guðmunds­son, tölv­un­ar­fræðing­ur
  16. Magnþóra Kristjáns­dótt­ir, grunn­skóla­kenn­ari
  17. Birg­ir Marteins­son, lög­fræðing­ur
  18. Þór­unn Wolfram Pét­urs­dótt­ir, um­hverf­is­fræðing­ur PhD
  19. Ólaf­ur Sig­urðsson, Msc í alþjóðastjórn­un og markaðssetn­ingu
  20. Ing­unn Guðmunds­dótt­ir, viðskipta­fræðing­ur

Listi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í heild sinni:

  1. Víðir Reyn­is­son, yf­ir­lög­regluþjónn al­manna­varna­sviðs hjá rík­is­lög­reglu­stjóra
  2. Ása Berg­lind Hjálm­ars­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi í Ölfusi og verk­efna­stjóri hjá Hörpu
  3. Sverr­ir Berg­mann Magnús­son, söngv­ari og bæj­ar­full­trúi í Reykja­nes­bæ
  4. Arna Ír Gunn­ars­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi í Árborg og fé­lags­ráðgjafi
  5. Ólaf­ur Þór Ólafs­son, stjórn­sýslu­fræðing­ur og fyrr­ver­andi sveit­ar­stjóri á Tálknafirði
  6. Arn­dís María Kjart­ans­dótt­ir, kenn­ari og fast­eigna­sali í Vest­manna­eyj­um
  7. Hlyn­ur Snær Vil­hjálms­son, iðnaðarmaður og nemi
  8. Vala Ósk Ólafs­dótt­ir, fé­lags­ráðgjafi í barna­vernd­arþjón­ustu
  9. Gunn­ar Karl Ólafs­son, starfsmaður Bár­unn­ar stétt­ar­fé­lags
  10. Eyrún Fríða Árna­dótt­ir, formaður bæj­ar­ráðs Horna­fjarðar
  11. Renuka Charee Perera, starfsmaður í vörukynn­ing­um hjá MS
  12. Óðinn Hilm­ars­son, húsa­smíðameist­ari
  13. Borg­hild­ur Krist­ins­dótt­ir, bóndi
  14. Marta Sig­urðardótt­ir, sér­fræðing­ur hjá Isa­via
  15. Gísli Matth­ías Auðuns­son, veit­ingamaður
  16. Eggert Val­ur Guðmunds­son, odd­viti Rangárþings ytra
  17. Lína Björg Tryggva­dótt­ir, byggðaþró­un­ar­full­trúi Upp­sveita Árnes­sýslu
  18. Friðjón Ein­ars­son, fyrr­ver­andi bæj­ar­full­trúi í Reykja­nes­bæ
  19. Mar­grét Frí­manns­dótt­ir, fyrr­ver­andi alþing­ismaður
  20. Odd­ný G. Harðardótt­ir, alþing­ismaður

Listi Vinstri grænna í heild sinni:

  1. Hólm­fríður Jennýj­ar Árna­dótt­ir, rit­ari Vinstri grænna
  2. Pálína Ax­els­dótt­ir Njarðvík, fyrr­ver­andi aðstoðarmaður ráðherra
  3. Þormóður Logi Björns­son, aðstoðarskóla­stjóri í Ak­ur­skóla í Reykja­nes­bæ
  4. Helga Tryggva­dótt­ir, náms- og starfs­ráðgjafi
  5. Guðmund­ur Ólafs­son, bú­fræðing­ur
  6. Sæ­dís Ósk Harðardótt­ir, deild­ar­stjóri
  7. Ævar Pét­urs­son, tannsmiður
  8. Krist­ín Magnús­dótt­ir, jafn­ingj­aráðgjafi
  9. Þórólf­ur Sig­urðsson, há­skóla­nemi
  10. Þor­björg Elísa­bet Rún­ars­dótt­ir, fram­halds­skóla­nemi
  11. Hall­björn Val­geir Fríðhólm Rún­ars­son, þroskaþjálfi
  12. Svan­hvít Helga Jó­hanns­dótt­ir, kenn­ari í fjalla­mennsku
  13. Sig­urður Torfi Sig­urðsson, ráðunaut­ur
  14. Gunn­hild­ur Þórðardótt­ir, skáld og mynd­list­ar­kona
  15. Hörður Þórðar­son, leigu­bíl­stjóri
  16. Ágústa Eygló Backm­an, eld­is­stjóri
  17. Ásgeir Rún­ar Helga­son, dós­ent í sál­fræði
  18. Stein­arr Bjarni Guðmunds­son, bíl­stjóri
  19. Kjart­an Ágústs­son, bóndi
  20. Þor­steinn Ólafs­son, dýra­lækn­ir

Listi Pírata í heild sinni:

  1. Týr Þórarinsson kvikmyndagerðarmaður
  2. Álfheiður Eymarsdóttir bæjarfulltrúi og stjórnmálafræðingur
  3. Linda Björg Arnheiðardóttir öryrki og heimavinnandi húsmóðir
  4. Þórir Hilmarsson skósmiður og stjórnarmaður í Vr
  5. Sindri Mjölnir Magnússon listamaður
  6. Sunna Rós Víðisdóttir lögfræðingur
  7. Lind Draumland Völundardóttir skólameistari FAS
  8. Jóhannes Torfi Torfason læknanemi
  9. Sonja Dögg Dawson Petursdottir leiðsögumaður
  10. Elísabet Kjárr Ólafsdóttir ráðgjafi
  11. Guðrún Björk Magnusdottir viðskiptafræðingur
  12. Egill H. Bjarnason vélfræðingur
  13. Hans Alexander Margrétarson Hansen deildarstjóri
  14. Jökull Leuschner Veigarsson jöklaleiðsögumaður
  15. Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur tónlistarkvár / Völva
  16. Karítas Sól Þórisdóttir flugfreyja
  17. Smári McCarthy framkvæmdastjóri

Listi Miðflokksins í heild sinni: 

  1. Karl Gauti Hjalta­son lög­reglu­stjóri
  2. Heiðbrá Ólafs­dótt­ir, lög­fræðing­ur og kúa­bóndi
  3. Ólaf­ur Ísleifs­son, fv. alþing­ismaður
  4. Kristó­fer Máni Sig­ur­sveins­son verk­stjóri
  5. G. Svana Sig­ur­jóns­dótt­ir bóndi
  6. Sig­urður Jóns­son hæsta­rétt­ar­lögmaður
  7. Snæ­dís Ósk Guðjóns­dótt­ir stuðnings­full­trúi
  8. Ingi­berg Þór Jóns­son verk­stjóri
  9. Birgitta Rán Friðfinns­dótt­ir bæj­ar­full­trúi
  10. Hafþór Hall­dórs­son raf­virki
  11. Sól­veig Guðjóns­dótt­ir, starfsmaður íþrótta­mann­virkja
  12. Sig­ur­jón Veig­ar Þórðar­son vél­fræðing­ur
  13. Þór­dís Grím­heiður Magnús­dótt­ir hús­móðir
  14. Bjarmi Þór Bald­urs­son bóndi
  15. Her­dís I. Waage aðstoðarskóla­meist­ari
  16. Sigrún Harpa Sig­ur­jóns­dótt­ir Heide, stuðnings­full­trúi og leik­skólaliði
  17. Bergþór Gunn­laugs­son skip­stjóri
  18. Aron H. Steins­son raf­magns­tækni­fræðing­ur
  19. María Brink, fv. versl­un­ar­stjóri
  20. Sveinn Sig­ur­jóns­son, fv. skip­stjóri

Listi Flokks fólksins í heild sinni: 

  1. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, alþingismaður og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Garðabæ
  2. Sigurður Helgi Pálmason, safnvörður og þáttastjórnandi, Keflavík
  3. Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, félagsliði, Þorlákshöfn
  4. Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður VR og miðstjórnarmaður ASÍ, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
  5. Anna Linda Sigurðardóttir, deildarstjóri Vallaskóla, Selfossi
  6. Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson, smábátasjómaður og framkvæmdastjóri, Höfn í Hornafirði
  7. Sigrún Berglind Grétars, leikskólaliði, Keflavík
  8. Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki, Eyrarbakka
  9. Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki, Hveragerði
  10. Dagbjört Eilíf Baldvinsdóttir, hönnunarstjóri, Selfossi
  11. Bjarni Aðalsteinn Pálsson, bakari, Keflavík
  12. Helga Jónsdóttir, mósaík listakona, Vestmannaeyjum
  13. Páll Bragi Hólmarsson, tamningamaður, Selfossi
  14. Inga Helga Fredriksen, öryrki, Vogum
  15. Ásta María Sigurðardóttir, stuðningsforeldri, Hvolsvelli
  16. Daði Þór Einarsson, tónlistarkennari, Þorlákshöfn
  17. Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari, Keflavík
  18. Jón Þórarinn Magnússon, eldri borgari, Hellu
  19. Guðfinna Sigurgeirsdóttir, eldri borgari, Garði
  20. María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari, Selfossi

 Listi Sósíalistaflokksins í heild sinni:

  1. Unn­ur Rán Reyn­is­dótt­ir, hársnyrti­meist­ari/​kenn­ari
  2. Hall­fríður Þór­ar­ins­dótt­ir, mann­fræðing­ar
  3. Arn­ar Páll Gunn­laugs­son, bif­véla­virki
  4. Þór­dís Bjarn­leifs­dótt­ir, há­skóla­nemi
  5. Sig­ur­rós Eggerts­dótt­ir, há­skóla­nemi og fjöll­ista­kona
  6. Ægir Máni Bjarna­son, listamaður og fé­lagsliði
  7. Ólaf­ur H. Ólafs­son, fyrr­ver­andi fanga­vörður
  8. El­ín­borg Stein­unn­ar­dótt­ir, bráðatækn­ir og ör­yrki
  9. Þór­berg­ur Torfa­son, ferðaþjón­ustu­bóndi
  10. Vania Crist­ina Leite Lopes, fé­lagsliði
  11. Thor Bjarni Þór­ar­ins­son, ráðgjafi
  12. Arn­grím­ur Jóns­son, sjó­maður
  13. Kári Jóns­son, verkamaður og ör­yrki
  14. Magnús Hall­dórs­son, skáld
  15. Hild­ur Vera Sæ­munds­dótt­ir, sjálf­stætt starf­andi
  16. Pawel Adam Lop­at­ka, land­vörður
  17. Stefán Helgi Helga­son, ör­yrki
  18. Guðmund­ur Jón Er­lends­son, bíl­stjóri og ör­yrki
  19. Þórir Hans Svavars­son, vél­stjóri
  20. Gunn­ar Þór Jóns­son, eft­ir­launamaður

Listi Lýðræðisflokksins í heild sinni:

  1. Elv­ar Ey­vinds­son – bóndi
  2. Arn­ar Jóns­son - smiður
  3. Guðbjörg Elísa Haf­steins­dótt­ir – söng­kona
  4. Bogi Sig­ur­björn Kristjáns­son – fram­kvæmd­ar­stjóri
  5. Magnús Kristjáns­son – sjó­maður
  6. Jón­as Elí Bjarna­son - raf­virki
  7. Björn Þor­bergs­son – bóndi
  8. Guðmund­ur Gísla­son – fyrrv. Deild­ar­stjóri
  9. Róar Björn Ottemo – raf­virki
  10. Ólaf­ur Magnús Schram – leiðsögumaður
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert