Suðurkjördæmi er með 11 þingmenn og þar af eitt jöfnunarsæti. Framboðslistar í kjördæminu eru núna tilbúnir hjá öllum flokkum fyrir komandi þingkosningar í lok mánaðarins.
Frestur til að skila inn framboðslistum rann út í gær. Landskjörstjórn mun í framhaldinu úrskurða um gildi framboðanna.
mbl.is hefur tekið saman framboðslistana í kjördæminu og lesendur geta rennt yfir þá hér að neðan.
Listi Sjálfstæðisflokksins í heild sinni:
- Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra
- Vilhjálmur Árnason, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins
- Ingveldur Anna Sigurðardóttir, lögfræðingur og varaþingmaður
- Gísli Stefánsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri
- Kristín Linda Jónsdóttir, sálfræðingur
- Guðbergur Reynisson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri
- Kristín Traustadóttir, viðskiptafræðingur.
- Gauti Árnason, forseti bæjarstjórnar
- Írena Gestsdóttir, viðskiptafræðingur
- Logi Þór Ágústsson, laganemi
- Björk Grétarsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi og stjórnmálafræðingur
- Hafþór Ernir Ólason, framhaldsskólanemi
- Gígja Guðjónsdóttir, flugfreyja og uppeldis- og menntunarfræðingur
- Jón Bjarnason, oddviti og bóndi
- Rut Haraldsdóttir, viðskiptafræðingur
- Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs
- Sigrún Inga Ævarsdóttir, samskipta- og markaðsstjóri
- Einar Jón Pálsson, bæjarfulltrúi
- Bjarki V. Guðnason, sjúkraflutningamaður
- Birgir Þórarinsson, alþingismaður
Listi Framsóknarflokksins í heild sinni:
- Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri
- Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og innviðaráðherra
- Jóhann Friðrik Friðriksson, alþingismaður og lýðheilsufræðingur
- Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull
- Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
- Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs og varaþingmaður
- Lilja Einarsdóttir, hjúkrunarforstjóri
- Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn
- Vilhjálmur R. Kristjánsson, þjónustustjóri
- Iða Marsibil Jónsóttir, sveitarstjóri og varaþingmaður
- Margrét Ingólfsdóttir, kennari
- Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi
- Ellý Tómasdóttir, bæjarfulltrúi
- Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri
- Ingibjörg Ingvadóttir, lögmaður og háskólakennari
- Hafdís Ásgeirsdóttir, deildarstjóri á leikskóla
- Jón K. Bragason Sigfússon, matreiðslumeistari
- Drífa Sigfúsdóttir, heldri borgari
- Eiríkur Vilhelm Sigurðsson, sviðsstjóri Kömbum
- Silja Dögg Gunnarsdóttir, viðskiptastjóri og fyrrv. alþingismaður
Listi Viðreisnar í heild sinni:
- Guðbrandur Einarsson, alþingismaður
- Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
- Mathias Bragi Ölvisson, háskólanemi og forseti Röskvu
- Kristín María Birgisdóttir, upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkur
- Sigurður Steinar Ásgeirsson, lögfræðingur og skipulagsfulltrúi
- Ástrós Rut Sigurðardóttir, fyrirtækjaeigandi
- Axel Sigurðsson, gæðastjóri og matvælafræðingur
- Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður
- Bjarki Eiríksson, framkvæmdastjóri
- Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari
- Sæmundur Jón Jónsson, bóndi
- Ingibjörg Ýr Smáradóttir, þjónustustjóri
- Alexander Hauksson, háskólanemi
- Ólöf Sara Garðarsdóttir, ferðafræðingur
- Agnar Guðmundsson, tölvunarfræðingur
- Magnþóra Kristjánsdóttir, grunnskólakennari
- Birgir Marteinsson, lögfræðingur
- Þórunn Wolfram Pétursdóttir, umhverfisfræðingur PhD
- Ólafur Sigurðsson, Msc í alþjóðastjórnun og markaðssetningu
- Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur
Listi Samfylkingarinnar í heild sinni:
- Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs hjá ríkislögreglustjóra
- Ása Berglind Hjálmarsdóttir, bæjarfulltrúi í Ölfusi og verkefnastjóri hjá Hörpu
- Sverrir Bergmann Magnússon, söngvari og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ
- Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi í Árborg og félagsráðgjafi
- Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og fyrrverandi sveitarstjóri á Tálknafirði
- Arndís María Kjartansdóttir, kennari og fasteignasali í Vestmannaeyjum
- Hlynur Snær Vilhjálmsson, iðnaðarmaður og nemi
- Vala Ósk Ólafsdóttir, félagsráðgjafi í barnaverndarþjónustu
- Gunnar Karl Ólafsson, starfsmaður Bárunnar stéttarfélags
- Eyrún Fríða Árnadóttir, formaður bæjarráðs Hornafjarðar
- Renuka Charee Perera, starfsmaður í vörukynningum hjá MS
- Óðinn Hilmarsson, húsasmíðameistari
- Borghildur Kristinsdóttir, bóndi
- Marta Sigurðardóttir, sérfræðingur hjá Isavia
- Gísli Matthías Auðunsson, veitingamaður
- Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra
- Lína Björg Tryggvadóttir, byggðaþróunarfulltrúi Uppsveita Árnessýslu
- Friðjón Einarsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ
- Margrét Frímannsdóttir, fyrrverandi alþingismaður
- Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður
Listi Vinstri grænna í heild sinni:
- Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, ritari Vinstri grænna
- Pálína Axelsdóttir Njarðvík, fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra
- Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri í Akurskóla í Reykjanesbæ
- Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi
- Guðmundur Ólafsson, búfræðingur
- Sædís Ósk Harðardóttir, deildarstjóri
- Ævar Pétursson, tannsmiður
- Kristín Magnúsdóttir, jafningjaráðgjafi
- Þórólfur Sigurðsson, háskólanemi
- Þorbjörg Elísabet Rúnarsdóttir, framhaldsskólanemi
- Hallbjörn Valgeir Fríðhólm Rúnarsson, þroskaþjálfi
- Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, kennari í fjallamennsku
- Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur
- Gunnhildur Þórðardóttir, skáld og myndlistarkona
- Hörður Þórðarson, leigubílstjóri
- Ágústa Eygló Backman, eldisstjóri
- Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði
- Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri
- Kjartan Ágústsson, bóndi
- Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir
Listi Pírata í heild sinni:
- Týr Þórarinsson kvikmyndagerðarmaður
- Álfheiður Eymarsdóttir bæjarfulltrúi og stjórnmálafræðingur
- Linda Björg Arnheiðardóttir öryrki og heimavinnandi húsmóðir
- Þórir Hilmarsson skósmiður og stjórnarmaður í Vr
- Sindri Mjölnir Magnússon listamaður
- Sunna Rós Víðisdóttir lögfræðingur
- Lind Draumland Völundardóttir skólameistari FAS
- Jóhannes Torfi Torfason læknanemi
- Sonja Dögg Dawson Petursdottir leiðsögumaður
- Elísabet Kjárr Ólafsdóttir ráðgjafi
- Guðrún Björk Magnusdottir viðskiptafræðingur
- Egill H. Bjarnason vélfræðingur
- Hans Alexander Margrétarson Hansen deildarstjóri
- Jökull Leuschner Veigarsson jöklaleiðsögumaður
- Ísvöld Ljósbera Sigríðarbur tónlistarkvár / Völva
- Karítas Sól Þórisdóttir flugfreyja
- Smári McCarthy framkvæmdastjóri
Listi Miðflokksins í heild sinni:
- Karl Gauti Hjaltason lögreglustjóri
- Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og kúabóndi
- Ólafur Ísleifsson, fv. alþingismaður
- Kristófer Máni Sigursveinsson verkstjóri
- G. Svana Sigurjónsdóttir bóndi
- Sigurður Jónsson hæstaréttarlögmaður
- Snædís Ósk Guðjónsdóttir stuðningsfulltrúi
- Ingiberg Þór Jónsson verkstjóri
- Birgitta Rán Friðfinnsdóttir bæjarfulltrúi
- Hafþór Halldórsson rafvirki
- Sólveig Guðjónsdóttir, starfsmaður íþróttamannvirkja
- Sigurjón Veigar Þórðarson vélfræðingur
- Þórdís Grímheiður Magnúsdóttir húsmóðir
- Bjarmi Þór Baldursson bóndi
- Herdís I. Waage aðstoðarskólameistari
- Sigrún Harpa Sigurjónsdóttir Heide, stuðningsfulltrúi og leikskólaliði
- Bergþór Gunnlaugsson skipstjóri
- Aron H. Steinsson rafmagnstæknifræðingur
- María Brink, fv. verslunarstjóri
- Sveinn Sigurjónsson, fv. skipstjóri
Listi Flokks fólksins í heild sinni:
- Ásthildur Lóa Þórsdóttir, alþingismaður og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Garðabæ
- Sigurður Helgi Pálmason, safnvörður og þáttastjórnandi, Keflavík
- Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, félagsliði, Þorlákshöfn
- Jónas Yngvi Ásgrímsson, stjórnarmaður VR og miðstjórnarmaður ASÍ, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
- Anna Linda Sigurðardóttir, deildarstjóri Vallaskóla, Selfossi
- Vigfús Þórarinn Ásbjörnsson, smábátasjómaður og framkvæmdastjóri, Höfn í Hornafirði
- Sigrún Berglind Grétars, leikskólaliði, Keflavík
- Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki, Eyrarbakka
- Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki, Hveragerði
- Dagbjört Eilíf Baldvinsdóttir, hönnunarstjóri, Selfossi
- Bjarni Aðalsteinn Pálsson, bakari, Keflavík
- Helga Jónsdóttir, mósaík listakona, Vestmannaeyjum
- Páll Bragi Hólmarsson, tamningamaður, Selfossi
- Inga Helga Fredriksen, öryrki, Vogum
- Ásta María Sigurðardóttir, stuðningsforeldri, Hvolsvelli
- Daði Þór Einarsson, tónlistarkennari, Þorlákshöfn
- Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari, Keflavík
- Jón Þórarinn Magnússon, eldri borgari, Hellu
- Guðfinna Sigurgeirsdóttir, eldri borgari, Garði
- María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari, Selfossi
Listi Sósíalistaflokksins í heild sinni:
- Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtimeistari/kennari
- Hallfríður Þórarinsdóttir, mannfræðingar
- Arnar Páll Gunnlaugsson, bifvélavirki
- Þórdís Bjarnleifsdóttir, háskólanemi
- Sigurrós Eggertsdóttir, háskólanemi og fjöllistakona
- Ægir Máni Bjarnason, listamaður og félagsliði
- Ólafur H. Ólafsson, fyrrverandi fangavörður
- Elínborg Steinunnardóttir, bráðatæknir og öryrki
- Þórbergur Torfason, ferðaþjónustubóndi
- Vania Cristina Leite Lopes, félagsliði
- Thor Bjarni Þórarinsson, ráðgjafi
- Arngrímur Jónsson, sjómaður
- Kári Jónsson, verkamaður og öryrki
- Magnús Halldórsson, skáld
- Hildur Vera Sæmundsdóttir, sjálfstætt starfandi
- Pawel Adam Lopatka, landvörður
- Stefán Helgi Helgason, öryrki
- Guðmundur Jón Erlendsson, bílstjóri og öryrki
- Þórir Hans Svavarsson, vélstjóri
- Gunnar Þór Jónsson, eftirlaunamaður
Listi Lýðræðisflokksins í heild sinni:
- Elvar Eyvindsson – bóndi
- Arnar Jónsson - smiður
- Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona
- Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri
- Magnús Kristjánsson – sjómaður
- Jónas Elí Bjarnason - rafvirki
- Björn Þorbergsson – bóndi
- Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri
- Róar Björn Ottemo – rafvirki
- Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður