Beint: Ræða það nýjasta um Parkinson

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra setur ráðstefnuna.
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra setur ráðstefnuna. mbl.is

Ráðstefnan Parkinson – meðferð, framfarir og framtíðarsýn verður haldin verður í Hörpu í dag klukkan 13 til 16.

Á ráðstefnunni munu sérfræðingar fjalla um nýjustu meðferðir, rannsóknir og þróun á sviði Parkinsonsjúkdómsins. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra mun setja ráðstefnuna.

Beint streymi frá ráðstefnunni:

Dagskrá ráðstefnunnar:

Katrín Bjarney Guðjónsdóttir, formaður Parkinsonsamtakanna: Velkomin

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra: Setning

Vala Kolbrún Pálmadóttir, taugalæknir: Duodopa og produodopa meðferð

Ástrós Th. Skúladóttir, verkefnastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu: Hlutverk erfða í sjúkdómsmyndun Parkinson

Anna Björnsdóttir, taugalæknir: DBS rafskautaaðgerð á heila sem meðferð við Parkinson sjúkdómi

Snorri Már Snorrason: Reynslusaga

Ágústa Kristín Andersen, forstöðumaður Takts: Samantekt

Fundarstjóri: Edda Sif Pálsdóttir

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert