Vel gekk að fergja lausar þakplötur og forða frekara tjóni þegar þakplötur á hlöðu á bæ í Aðaldal skammt frá Laxárvirkjun voru farnar að fjúka af í morgun.
Útallið barst rétt fyrir klukkan 7 í morgun og fóru hjálpasveitir skáta í Aðaldal og Reykjadal ásamt björgunarsveitinni Garðari á Húsavík á staðinn.