Myndir: Opnun jólaþorpsins í Hafnarfirði

Jólasveinninn kom og heimsótti þorpið.
Jólasveinninn kom og heimsótti þorpið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði var opnað með hátíðlegri dagskrá í kvöld þar sem ljósin voru prentuð á Cuxhaven-jólatrénu. 

Gestir fjölmenntu í þorpið og fylgdust spenntir með þegar kveikt var á jólatrénu. 

Frá og með deginum í dag verður þorpið opið allar helgar fram að jólum. Opið verður á föstudögum frá klukkan 17 til 20 og á laugardögum og sunnudögum frá klukkan 13 til 18. 





Heitt kakó og smákökur voru í boði fyrir gesti.
Heitt kakó og smákökur voru í boði fyrir gesti. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Það var sannkölluð jólastemning hjá gestum jólaþorpsins.
Það var sannkölluð jólastemning hjá gestum jólaþorpsins. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Jólaþorpið er staðsett á Thorsplani í Hafnarfirði
Jólaþorpið er staðsett á Thorsplani í Hafnarfirði mbl.is/Eggert Jóhannesson
Krakkarnir skemmtu sér vel.
Krakkarnir skemmtu sér vel. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka