Oddvitar Norðvesturkjördæmis svara

Blaðið gerði sér ferð í Borgarnes til að ræða við …
Blaðið gerði sér ferð í Borgarnes til að ræða við oddvitana. mbl.is/Sigurður Bogi

Morgunblaðið ræðir þessa dagana við oddvita flokkanna í öllum kjördæmum sem bjóða fram til Alþingis. Í dag birtast viðtöl við oddvitana í Norðvesturkjördæmi á mbl.is.

Er í blaðinu í dag birtur stuttur útdráttur úr öllum viðtölunum við tíu oddvita, en þeir eru Ólafur Adolfsson, Guðmundur Hrafn Arngrímsson, Eyjólfur Ármannsson, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, Ingibjörg Davíðsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Arna Lára Jónsdóttir, Álfhildur Leifsdóttir, María Rut Kristinsdóttir og Eldur Smári Kristinsson. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka