Beint streymi: Nýtt fangelsi kynnt

Fangelsið kemur í stað Litla-hrauns.
Fangelsið kemur í stað Litla-hrauns. mbl.is/Sigurður Bogi

Kynning á nýju öryggisfangelsi í landi Stóra-Hrauns verður haldin klukkan 19.30 og beint streymi er af fundinum hér að neðan. 

Fangelsið er kynnt í Rauða húsinu á Eyrarbakka og Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra flytur opnunarávarp.

Birgir Jónasson, settur forstjóri Fangelsismálastofnunar, fer yfir stöðuna í fullnustumálum og þörfina fyrir nútímalegt fangelsi. ína Baldursdóttir, verkefnastjóri hjá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum, kynnir frumathugun og framgang verksins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert