„Kæra fullorðna fólk“

Í myndskeiðinu eru skilaboð til fullorðinna og ráðamanna.
Í myndskeiðinu eru skilaboð til fullorðinna og ráðamanna. Ljósmynd/Skjáskot

Í til­efni Alþjóðadags barna í dag, sem mark­ar 35 ára af­mæli Barna­sátt­mála Sam­einuðu þjóðanna, fá börn og ung­menni um all­an heim orðið og láta rödd sína og skoðanir heyr­ast.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá UNICEF á Íslandi. 

Ung­mennaráð UNICEF á Íslandi hef­ur í til­efni dags­ins út­búið mynd­skeið með skila­boðum til full­orðinna hér á landi og ráðamanna um all­an heim.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert