Sjáðu gosið úr lofti

Sprungan er talin vera 2,5 km að lengd.
Sprungan er talin vera 2,5 km að lengd. Ljósmynd/Björn Oddsson

Magnað sjónarspil blasti við úr þyrlu Landhelgisgæslunnar er hún flaug yfir gosstöðvarnar rétt eftir miðnætti.

Gosið braust út klukkan 23.14 og er sprungan nú áætluð um 2,5 km að lengd. Liggur hún milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells.

Hér fyrir neðan má sjá myndirnar sem Björn Oddsson jarðvísindamaður almannavarna tók í fluginu.

Ljósmynd/Björn Oddsson
Ljósmynd/Björn Oddsson
Ljósmynd/Björn Oddsson
Ljósmynd/Björn Oddsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert