Hvalur í Hafnarfjarðarhöfn

Hvalur sást skammt í Hafnarfjarðarhöfn í gær þar sem hann svamlaði í sjónum en af og til kíkja þeir í Fjörðinn og vekja undantekningalaust athygli fólks.

Karen Pálsdóttir tók myndskeiðið á göngu sinni um Hafnarfjarðarhöfn í vetrarblíðunni í gær og eins og sést á myndskeiðinu má sjá gosstróka frá eldgosinu við Sundhnúkagíga.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert