Viðtöl við oddvitana í Suðvesturkjördæmi

Oddvitar í Suðvesturkjördæmi.
Oddvitar í Suðvesturkjördæmi. Samsett mynd

Odd­vitaviðtöl við odd­vita allra fram­boða í Suðvesturkjördæmi birt­ast á mbl.is í dag, þar sem þeir eru bæði innt­ir eft­ir stöðunni í kosn­inga­bar­átt­unni og helstu kosn­inga­mál­um, bæði sinna flokka og miðað við und­ir­tekt­ir kjós­enda.

Þessa dag­ana birt­ast á mbl.is viðtöl við alla odd­vita fram­boða í öll­um kjör­dæm­um lands­ins til alþing­is­kosn­inga. Það eru blaðamenn­irn­ir Andrés Magnús­son og Stefán Ein­ar Stef­áns­son, sem ræða við odd­vit­ana 61. Þá eru birt­ir út­drætt­ir úr viðtöl­un­um á síðum Morg­un­blaðsins sama dag og þau birt­ast á mbl.is.

Þó um­gjörð viðtal­araðanna séu viðtöl við odd­vita flokka í kjör­dæmun­um, þá er sú und­an­tekn­ing þó gerð, að þegar formaður flokks leiðir list­ann er næsti maður á lista tek­inn tali. Ýtar­legri viðtöl við for­menn­ina eru birt í Spurs­mál­um fram að kosn­ing­um.

Morgunblaðið ræddi við oddvita flokkanna í Suðvesturkjördæmi í Hádegismóum. Efnahagsmálin báru á góma en ljóst er að vextir og verðbólga eru ofarlega í hugum kjósenda.

Hér að neðan má sjá öll viðtöl­in í staf­rófs­röð eft­ir lista­bók­staf fram­boða.

Willum Þór Þórsson Fram­sókn­ar­flokk­ur

Sigmar Guðmundsson Viðreisn

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Sjálfstæðisflokkur

Guðmundur Ingi Kristinsson Flokkur fólksins

Hrafnhildur Sigurðardóttir Lýðræðisflokkur

Bergþór Ólason Miðflokkur

Gísli Rafn Ólafsson Píratar

Alma D. Möller Samfylking

Guðmundur Ingi Guðbrandsson Vinstri græn

Davíð Þór Jónsson Sósíalistaflokkur 

Davíð Þór mætti ekki til viðtals er rætt var við oddvita flokkanna í Suðvesturkjördæmi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert