Munu vinna dag og nótt við að hækka varnargarðana

Morgunblaðið/Eggert

Síðdegis í gær hófst vinna við að hækka einn legg af varnargörðunum við Svartsengi. Hækka þarf garðinn um þrjá til fjóra metra þar sem hraun hefur nánast jafnað hann í hæð.

Þetta segir Arnar Smári Þorvarðarson, byggingarverkfræðingur hjá Verkís, en sá hluti varnargarðsins sem um ræðir liggur frá Njarðvíkuræðinni sem þverar varnargarðana og að veginum við Bláa lónið. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert