Raforka til garðyrkju hækkar um 25%

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. Ljósmynd/Aðsend

„Þarna er verið að búa til umhverfi sem við getum engan veginn staðið undir,“ segir Axel Sæland, formaður deildar garðyrkjubænda hjá Bændasamtökunum, í samtali við Morgunblaðið.

Hann gagnrýnir ástandið á raforkumarkaði, en vegna aukinnar eftirspurnar eftir raforku horfa garðyrkjubændur framan í 25% hækkun orkukostnaðar frá áramótum sem leiða muni til 5-6% verðhækkunar til neytenda. 

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert