Viðtöl við oddvitana í Suðurkjördæmi

Oddvitar flokkanna mættu í Hádegismóa til viðtals.
Oddvitar flokkanna mættu í Hádegismóa til viðtals. Samsett mynd/mbl.is/Ágúst

Odd­vitaviðtöl við odd­vita allra fram­boða í Suðurkjördæmi birt­ast á mbl.is í dag, þar sem þeir eru bæði innt­ir eft­ir stöðunni í kosn­inga­bar­átt­unni og helstu kosn­inga­mál­um, bæði sinna flokka og miðað við und­ir­tekt­ir kjós­enda.

Þetta eru síðustu oddvitaviðtölin en Morgunblaðið og mbl.is hefur þegar birt viðtöl við oddvita í hinum fimm kjördæmunum. Það eru blaðamenn­irn­ir Andrés Magnús­son og Stefán Ein­ar Stef­áns­son, sem hafa taka viðtölin en þeir hafa á undanförnum dögum og vikum rætt við 60 oddvita út um allt land.

Þó um­gjörð viðtal­araðanna séu viðtöl við odd­vita flokka í kjör­dæmun­um, þá er sú und­an­tekn­ing þó gerð, að þegar formaður flokks leiðir list­ann er næsti maður á lista tek­inn tali. 

Morgunblaðið ræddi við oddvita flokkanna í Suðurkjördæmi í Hádegismóum. Ýmis mál bar á góma eins og til dæmis útlendingamál, vextir, samgöngumál og Evrópusambandið.

Hér að neðan má sjá öll viðtöl­in í staf­rófs­röð eft­ir lista­bók­staf fram­boða.

Halla Hrund Logadóttir Framsóknarflokkur

Guðbrandur Einarsson Viðreisn

Guðrún Hafsteinsdóttir Sjálfstæðisflokkur

Ásthildur Lóa Þórsdóttir Flokkur fólksins

Elvar Eyvindsson Lýðræðisflokkur

Karl Gauti Hjaltason Miðflokkur

Týr Þórarinsson Píratar

Víðir Reynisson Samfylking

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Vinstri græn

Unnur Rán Reynisdóttir Sósíalistaflokkur

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka