Metfjölda vísað frá landamærunum

Fæstar voru brottvísanir árið 2012, eða 10 talsins.
Fæstar voru brottvísanir árið 2012, eða 10 talsins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Mikil fjölgun brottvísana hefur orðið í ár frá landamærunum á Keflavíkurflugvelli, en það sem af er þessu ári hefur 752 einstaklingum verið vísað brott þaðan.

Árin 2023 og 2024 skera sig frá fyrri árum í þessu tilliti. Í fyrra var 439 einstaklingum vísað burt, en næstu 13 árin þar á undan máttu alls 620 manns þola brottvísun, eða um 48 manns á hverju ári að jafnaði.

Fæstar voru brottvísanir árið 2012, eða 10 talsins. 

Umfjöllunina má nálgast í heild sinni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert