Aldrei fleiri utankjörfundaratkvæði

Fólk á kjörstað í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Fólk á kjörstað í Verkmenntaskólanum á Akureyri. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Kjör­sókn var 7,9 pró­sent í Norðaust­ur­kjör­dæmi klukk­an 11 í morg­un en von er á næstu töl­um um kjör­sókn í kjör­dæm­inu á fjórða tím­an­um í dag.

Eva Dís Pálma­dótt­ir, sem sæti á yfir­kjör­stjórn í Norðaust­ur­kjör­dæmi, seg­ir við mbl.is að hún sé ekki með koll­in­um töl­ur yfir kjör­sókn á sama tíma í Alþing­is­kosn­ing­um fyr­ir þrem­ur árum.

Hún seg­ir utan­kjör­fund­ar­at­kvæðin séu ótal­in sem eru fleiri en nokkru sinn fyrr enda hafi marg­ir drifið sig og kosið í vik­unni þegar þeir sáu veður­spá fyr­ir dag­inn í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka