Kjörsókn í Norðvesturkjördæmi er meiri nú en á sama tíma og í alþingiskosningum árið 2021.
Klukkan 15 höfðu 8.498 greitt atkvæði eða 38 prósent. Í síðustu alþingiskosningum höfðu kosið á sama tíma 35,8 prósent.
Talning atkvæða í Norðvesturkjördæmi verður í Hjálmakletti í Borgarnesi.