Sigurður Ingi kaus á Flúðum

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kaus á Flúðum.
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kaus á Flúðum. Ljósmynd/Aðsend

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kaus í íþróttahúsinu á Flúðum um hálf ellefuleytið í morgun. 

Hann er eini formaðurinn sem kýs utan höfuðborgarsvæðisins. 

Uppfært 12:45:

Áður sagði að Jóhannes Loftsson, formaður Ábyrgrar framtíðar, kysi einnig utan höfuðborgarsvæðisins. Það er ekki rétt heldur kaus Jóhannes í Mosfellsbæ. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert