Sjálfstæðismenn leiða í Suðurkjördæmi

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Arnþór

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn leiðir í Suður­kjör­dæmi sam­kvæmt fyrstu töl­um. Tal­in hafa verið 9.442 at­kvæði og fékk flokk­ur­inn 2.100 þeirra.

Flokk­ur fólks­ins fær 1.837 at­kvæði, Sam­fylk­ing­in fær 1.789, Miðflokk­ur­inn 1.091, Fram­sókn 1.055, Viðreisn 996, Sósí­al­ist­ar 186, Lýðræðis­flokk­ur 107, Pírat­ar 92 og Vinstri græn 87 at­kvæði.

Lands­yf­ir­litið sem birt­ist nú bygg­ir að hluta á niður­stöðum úr skoðana­könn­un­um, þar til komn­ar eru at­kvæðatöl­ur úr öll­um kjör­dæm­um. Eft­ir að fyrstu töl­ur eru komn­ar úr öll­um kjör­dæm­um bygg­ir lands­yf­ir­litið ein­ung­is á þeim töl­um sem gefn­ar hafa verið upp af yfir­kjör­stjórn­um.

Miðað við þess­ar fyrstu töl­ur eru þetta þing­menn kjör­dæm­is­ins:

Kjör­dæma­kjörn­ir
  · Guðrún Haf­steins­dótt­ir (D)
  · Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir (F)
  · Víðir Reyn­is­son (S)
  · Karl Gauti Hjalta­son (M)
  · Halla Hrund Loga­dótt­ir (B)
  · Vil­hjálm­ur Árna­son (D)
  · Guðbrand­ur Ein­ars­son (C)
  · Sig­urður Helgi Pálma­son (F)
  · Ása Berg­lind Hjálm­ars­dótt­ir (S)
Upp­bót­ar  
  · Heiðbrá Ólafs­dótt­ir (M)

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert