Þórhildur Sunna næst síðust

Þór­hild­ur Sunna Ævars­dótt­ir, odd­viti Pírata í Suðvest­ur­kjör­dæmi.
Þór­hild­ur Sunna Ævars­dótt­ir, odd­viti Pírata í Suðvest­ur­kjör­dæmi. mbl.is/Karítas

Þór­hild­ur Sunna Ævars­dótt­ir, odd­viti Pírata í Suðvest­ur­kjör­dæmi, kaus í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ klukkan hálf 12. 

Hún mætti á kjörstað með fjölskyldu sinni.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er eini formaðurinn sem á eftir að kjósa en hann mun kjósa í Garðabæ um hálf tvö. 

mbl.is/Karítas
mbl.is/Karítas
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert