Atkvæði Austfirðinga í loftinu

Gísli M. Auðbergs­son, formaður yfir­kjör­stjórn­ar í Fjarðabyggð, ber atkvæðin inn …
Gísli M. Auðbergs­son, formaður yfir­kjör­stjórn­ar í Fjarðabyggð, ber atkvæðin inn í flugvélina á Egilsstöðum. Ljósmynd/Aðsend

At­kvæði Aust­f­irðinga fóru í loftið frá Eg­ils­stöðum um klukk­an 2.15 í nótt. 

Gísli M. Auðbergs­son, formaður yfir­kjör­stjórn­ar í Fjarðabyggð, safnaði kjör­köss­um sam­an úr Fjarðabyggð í kvöld og keyrði með þau í gegn­um kaf­alds­byl til Eg­ilsstaða. 

Sem fyrr seg­ir er vél­in í loft­inu og á leiðinni til Ak­ur­eyr­ar þar sem þau verða tal­in. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert