Beint: Hver verður næsta ríkisstjórn?

Sam­fylk­ing­in hlaut mest fylgi í ný­af­stöðnum kosn­ing­um til Alþing­is, sem ein­kennd­ust af mikl­um svipt­ing­um á fylgi flokka frá síðustu þing­kosn­ing­um.

Fram und­an eru viðræður um mynd­un rík­is­stjórn­ar og ekki er víst hver hún verður.

Hér fyr­ir neðan má áfram fylgj­ast með öll­um nýj­ustu tíðind­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka