Landsmenn á X: Tími kvenna kominn?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, og …
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Samsett mynd/mbl.is/Kristinn Magnússon/Arnþór

Lokatölur eru nú komnar úr fjórum af sex kjördæmum landsins. Samfylkingin mælist stærst, þar á eftir Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn er þriðji stærsti flokkur landsins. 

Þá lítur allt út fyrir að Vinstri græn og Píratar séu dottnir út af þingi. 

mbl.is tók saman nokkur tíst landsmanna um framvindu næturinnar. 

Góð spurning.

Björn Ingi á Viljanum vill að Samfylkingin nýti sér styrkleika Dags B. Eggertssonar.

Simmi Vil vill breyta kosningakerfinu.

Ragnar Þór kátur. 

Hvernig fer hjá Benedikt kemur í ljós í kvöld. 

Náði einhver að telja?

Obbosí. 

Þórhalli Gunnarssyni varð bylt við. 

Palli orðinn stílisti Samfylkingarinnar?

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert