Lokatölur í Norðaustur: Samfylkingin stærst

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sam­fylk­ing­in hlaut flest at­kvæði í Norðaust­ur­kjör­dæmi, eða 5.183 tals­ins, en loka­töl­ur eru komn­ar úr kjör­dæm­inu. Hlaut flokk­ur­inn 21,3% at­kvæða.

Þar á eft­ir kem­ur Miðflokk­ur­inn með 3.818 at­kvæði, eða 15,7%.

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn er þriðji stærsti flokk­ur­inn í kjör­dæm­inu með 3.652 at­kvæði, eða 15% at­kvæða, Flokk­ur Fólks­ins þar á eft­ir með 3.475 at­kvæði, eða 14,3%, og skammt und­an er Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn með 3.445 at­kvæði, eða 14,2%.

Viðreisn er síðan með 2.296 at­kvæði, eða 9,4%.

Lokatölur úr Norðausturkjördæmi.
Loka­töl­ur úr Norðaust­ur­kjör­dæmi. mbl

Loka­töl­ur úr Norðaust­ur­kjör­dæmi:

Fram­sókn 3.445 at­kvæði                             

Viðreisn 2.296 at­kvæði                          

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn 3.652 at­kvæði        

Flokk­ur fólks­ins 3.475                  

Sósíl­ista­flokk­ur­inn 924                  

Lýðræðis­flokk­ur­inn 183                

Miðflokk­ur­inn 3.818                     

Pírat­ar 438                                       

Sam­fylk­ing­in 5.183                      

Vinstri græn   920   

Kjör­dæma­kjörn­ir þing­menn Norðaust­ur­kjör­dæm­is eru:

  • Logi Ein­ars­son (S)
  • Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son (M)
  • Jens Garðar Helga­son (D)
  • Sig­ur­jón Þórðar­son (F)
  • Ingi­björg Ólöf Isak­sen (B)
  • Ey­dís Ásbjörns­dótt­ir (S)
  • Ingvar Þórodds­son (C)
  • Þorgrím­ur Sig­munds­son (M)
  • Njáll Trausti Friðberts­son (D)

Upp­bót­arþingmaður:

Katrín Sif Árna­dótt­ir (F)

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert