Flokkur fólksins fékk flest atkvæði í Suðurkjördæmi, alls 6.354 atkvæði eða 20% og því tvo kjörna þingmenn.
Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin og Miðflokkurinn fá einnig tvo þingmenn.
Sjálfstæðisflokkurinn var næst stærstur í kjördæminu, alls 6.233 atkvæði eða 19,6%.
Þar á eftir var Samfylkingin með 5.519 atkvæði, eða 17,3%.
Miðflokkur, Framsókn og Viðreisn fá einn þingmann hvor.
Þingmenn kjördæmisins verða samkvæmt þessu eftirfarandi:
Kjördæmakjörnir
Uppbótarþingmenn, en sú röðun breyst eftir því hvernig gengur í öðrum kjördæmum.