Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Suðvesturkjördæmi í alþingiskosningunum eða tæp 15 þúsund, en lokatölur þaðan er komnar í hús.
Flokkurinn hlaut 23,4% atkvæða í kjördæminu.
Næstu á eftir kom Viðreisn með 12.829 atkvæði, eða 20,1%, og Samfylkingin var þar skammt undan með 12.324 atkvæði, eða 19,3%.
Lokatölur í Suðvesturkjördæmi:
Framsóknarflokkurinn 3.792
Viðreisn 12.829
Sjálfstæðisflokkurinn 14.997
Flokkur fólksins 7.014
Sósíalistaflokkurinn 1.820
Lýðræðisflokkurinn 728
Miðflokkurinn 7.689
Píratar 1.778
Samfylkingin 12.324
Vinstri græn 987
Kjördæmakjörnir þingmenn:
Uppbótarþingmenn: