Nú liggur fyrir hvaða frambjóðendur til alþingiskosninganna verða kjördæmakjörnir í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður.
Eftirfarandi eru kjördæmakjörnir þingmenn í Reykjavík norður:
Eftirfarandi eru kjördæmakjörnir þingmenn í Reykjavík suður:
Eins og sakir standa stefnir í að eftirfarandi frambjóðendur verði uppbótarþingmenn, en sú röðun getur auðveldlega breyst þegar tölur berast úr öðrum kjördæmum sem hafa áhrif á uppbótarþingmannahringekjuna svokölluðu:
Reykjavíkurkjördæmi norður:
Reykjavíkurkjördæmi suður:
Þórður Snær Júlíusson, frambjóðandi Samfylkingarinnar, hefur gefið út að hann ætli ekki að taka sæti á Alþingi. Dagbjört Hákonardóttir skipar sætið fyrir neðan Þórð á lista Samfylkingarinnar.